Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Rasismi eða ekki?

Á það var bent á RÚV um helgina að samtök gyðinga væru farin að græða á tá og fingri vegna helfarinnar. Ágætur maður benti á að ekki væri hægt að mótmæla stefnu Ísraels án þess að vera sagður gyðingahatari sem er eitthvað versta skammaryrði sem...

Oft hittir Bubbi á naglann

Ekki vildi ég vera Sjálfstæðismaður í Suðurkjördæmi. Að kjósa á milli Árna Johnsen og Matthiesen. Annar er komin af Sparisjóðsfjölskyldunni í Hafnafirði og hin er dæmdur glæpamaður. Oft hittir Bubbi naglann á höfuðið, það væri náttúrlega skandall ef að...

Bush í varnarstöðu en gæti samt unnið

Í þeim frábæra þætti Speglinum , sem er á dagskrá eftir fréttir Ríkisútvarpsins, var rýnt í þingkosningarnar sem fram fara í Bandaríkjunum á morgun.  Þar kom fram að er með tvíeggja sverð í höndunum. Ef að demókratar vinna þá hafa öfgasinnaðir hópar í...

Við lifum ekki á friðartímum

Mundos horfði nýlega á hinn frábæra fréttaþátt Sextíu mínútur. Þar ferðaðist einn blaðamaður þeirra til hins afskekkta héraðs Darfur í Súdan. Þar eru stunduð þjóðarmorð fyrir augum vestrænnar siðmenningar en samkvæmt fréttaþættinum eru þessar skelfilegu...

Mafían mætt til leiks

Mafían er komin aftur á stjá í Napolí en nú hafa sjö morð á einni viku verið framin í borginni. Þessi velskipulögðu glæpasamtök voru áberandi í Napolí þegar Maradonna var og hét hjá liðinu bláa í lok níunda áratugarins og höfðu illar tungur orði á því að...

Smábarnið með myndavélina

Í kvikmyndahúsum borgarinnar er nú verið að sýna tvær glæpamyndir, önnur þeirra er byggð á einhverri vinsælustu sögu landsmanna, Mýrinni eftir Arnald Indriðason en hin, The Departed, er endurgerð Hong Kong - kvikmyndarinnar Infernal Affairs og er í...

Týndu skjölin hans Guðlaugs

Ein helsta vonarstjarna Sjálfstæðisflokksins, Guðlaugur Þór Þórðarson, er í svolitlum bobba. Svo virðist sem valdamikil klíka innan flokksins hafi horn í síðu kauða og vilji af öllum mætti koma honum frá völdum, helst úr stjórnmálum. Guðlaugur Þór er nú...

Listasaga hundrað og einn

Í þessari frétt RÚV var sagt frá fjögurra manna hópi nemenda í leiklistardeild Listaháskóla Íslands sem klipptu skapahárin af ungri konu, báru hana í kjölfarið útá skólalóðina þar sem einn þeirra meig yfir hana. Þetta var síðan kallaður gjörningur og...

Hleranirnar gerðar opinberar

Nú getur almenningur skoðað hvort að afar þeirra, ömmur, mömmur eða pabbar hafi verið hleruð. Hvort þau hafi komið til greina sem ógn við þjóðaröryggið. Já, hvort Jón sem eitt sinn var Sósíalistaflokknum hafi lagt á ráðinn um að fá hingað rauða herinn...

Vandamálin hrannast upp hjá Liverpool

Vandræði Benitez halda áfram að aukast því breska blaðið Mirror birti í dag fréttir af því að stjórnarmeðlimir hins fornfræga klúbbs væru uggandi yfir slöku gengi liðsins, en fréttir af málinu má lesa hér.   Mundos hefur áður lýst yfir áhyggjum sínum af...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband