Leita í fréttum mbl.is

Bruce hlýtur bara að redda þessu

Stórir loftsteinar hafa áður grandað lífi á jörðinni og nægir þar að nefna eina kenningu um af hverju risaeðlurnar dóu út. En nútímamaðurinn er eilítið heimskur og telur svona hluti ekki geta gerst aftur. Loftslagið geti ekki breyst og aðskotahlutir úr geimnum geti ekki tortímt lífi á stórum landssvæðum. Nútímamaðurinn heldur auðvitað bara að Bruce Willis reddi málunum, fari með geimfari og bori sig í gegnum loftstein. Undir niðri hljómar að sjálfsögðu Aerosmith.
Hér er að sjálfsögðu verið að vitna til þeirra hörmulegu klisju sem Armageddon var. Undirritaður var sjálfur hrifnari að Deep Impact með Morgan Freeman í hlutverki Bandaríkjaforseta.
mbl.is Stefnt að sameiginlegri viðbragðsáætlun við loftsteinaárekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef meiri trú á Ben Affleck.

Geiri (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 12:48

2 identicon

Ok Deep Inpact er betri mynd en Armageddon var svo mikil klisja að það verður bara að gefa henni 2.1/2

 Og þetta lag.... waaaa

Pétur (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband