11.1.2007 | 00:06
Skelfingin er sönn
Á meðan þessi færsla er færð til bókar er verið að sýna skelfilega heimildarmynd um svæðið sem varð nánast óbyggilegt eftir Tsjernobyl-slysið árið 1986 á RÚV plús. Geislavirknin hefur haft skelfilegar afleiðingar á afkomendur bæjarins en þarna má sjá ungabörn þar sem heilinn vex utan á höfuðkúpunni og fleiri afskræmingar á mannslíkamanum.
Sjálfur veit höfundur þessar blogg ekki hvernig hann á að bregðast við, fötlunin er hrikaleg og aðstæðurnar skelfilegar.
Viðtal við hjúkrunarfræðing sýnir glöggt hversu mikið þetta fær á það ósérhlífna starfsfólk sem reynir allt hvað það getur til að láta hinum sjúku líða bærilega þrátt fyrir bágan efnahag og lokuð augu alþjóðasamfélagsins. Tsjernobyl er slysið sem engin vill lengur vita af og vestræn lýðveldi vilja helst að hverfi.
Aðeins fimmtán til tuttugu prósent barna fæðast heilbrigð á þessu svæði, velkominn til Children of Men. Skelfingin er sönn.
Sjálfur veit höfundur þessar blogg ekki hvernig hann á að bregðast við, fötlunin er hrikaleg og aðstæðurnar skelfilegar.
Viðtal við hjúkrunarfræðing sýnir glöggt hversu mikið þetta fær á það ósérhlífna starfsfólk sem reynir allt hvað það getur til að láta hinum sjúku líða bærilega þrátt fyrir bágan efnahag og lokuð augu alþjóðasamfélagsins. Tsjernobyl er slysið sem engin vill lengur vita af og vestræn lýðveldi vilja helst að hverfi.
Aðeins fimmtán til tuttugu prósent barna fæðast heilbrigð á þessu svæði, velkominn til Children of Men. Skelfingin er sönn.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.