11.1.2007 | 00:18
Velkominn Stóri Bróðir: Bush þráast við
Nú þurfa landamæraverðir til Bandaríkjanna að taka fingraför af öllum tíu fingrum hjá þeim Íslendingum sem vilja komast til stórveldisins í vestri. Þeir þurfa líka láta uppi kreditkortanúmer og tölvupóstföng, loksins er spá George Orwell um tilveru Stóra Bróðurs að rætast.
Bush tilkynnir líklega að hann ætli að senda viðbótarlið í suðupottinn Írak. Sagan fer í hringi, Víetnam er að endurtaka og nú er bara bíða, vona og biðja fram að næstu kosningum í USofA sem vonandi verða til þess að horfið verður frá þessum stríðsrekstri. Bandaríkjamenn hafa líka í nógu að snúast, talíbanar eru að sækja í sig veðrið í Afganistan og nánasti samstarfsmaður þeirra, Ísrael, eru sagðir ætla að undirbúa kjarnorkuárás á kjarnorkuver í Íran, horfðu þeir ekki á þáttinn sem vitnað er í hér á undan? Ísraelar gætu nýtt sér að stórveldið er veikt fyrir og getur ekki tekið þá áhættu að missa traustan bandamann með því að lýsa yfir frati á gyðingunum.
Bush tilkynnir líklega að hann ætli að senda viðbótarlið í suðupottinn Írak. Sagan fer í hringi, Víetnam er að endurtaka og nú er bara bíða, vona og biðja fram að næstu kosningum í USofA sem vonandi verða til þess að horfið verður frá þessum stríðsrekstri. Bandaríkjamenn hafa líka í nógu að snúast, talíbanar eru að sækja í sig veðrið í Afganistan og nánasti samstarfsmaður þeirra, Ísrael, eru sagðir ætla að undirbúa kjarnorkuárás á kjarnorkuver í Íran, horfðu þeir ekki á þáttinn sem vitnað er í hér á undan? Ísraelar gætu nýtt sér að stórveldið er veikt fyrir og getur ekki tekið þá áhættu að missa traustan bandamann með því að lýsa yfir frati á gyðingunum.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.