Leita í fréttum mbl.is

Kompás í klípu

Ágætur maður sagði eitt sinn að stundum skipti það máli á hvaða fjölmiðli blaðamaður starfaði. Sumir væru tilbúnir til að láta allt flakka sökum þess að þeir treystu miðlinum en aðrir þögðu eins og gröfin þegar annar fjölmiðill vildi fjalla um málið.

Fréttaskýringaþátturinn Kompás komst nýlega í fréttirnar(já, þátturinn komst í fréttirnar en ekki beint umfjöllunarefnið) þegar hann fjallaði um Guðmund Jónsson í Byrginu og tælingar hans, óreiðu í fjármálum og þaðan af verra. Kompás er nú komin í smá klípu því nú hefur læknir í Kópavogi stefnt bæði Byrginu og Kompás fyrir meinsæri, já Byrgið og Kompás eru komin undir einn hatt.

Formálann að þessu má að einhverju leyti finna í Blaðinu-blaðinu en Steingrímur Sævarr Ólafsson hefur fært þær uppá mannamál.

Kompás hefur því nú stillt sér upp að hlið hins "gamla" DV sem oftar en ekki þurfti að mæta fyrir dóm sökum ofstækisfullra manna sem vildu ekki láta fjalla um sig og sín spilltu mál...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband