13.1.2007 | 00:40
Snillingurinn Depp
Johnny Depp gerir kvikmynd um Alexander Litvinenko. Varla verður hægt að bíða eftir þessari mynd. Depp ætlar að framleiða myndina og leika aðalhlutverkið en fátt getur verið eins spennandi og spillt stjórnvöld í Kreml, njósnarar á hverju strái og samsæri í hverju horni.
Athyglisvert verður að sjá hvern Depp fær til að leika aðalhlutverkið, væntanlega kemur Tim Burton ekki til greina þótt það væri efa forvitnilegt að sjá hvernig hinn sérlundaði leikstjóri myndi takast á við spennumynd af gamla skólanum. Gore Verbinski hefur starfað með Depp í sjóræningjamyndunum þremur og kemst á listann hjá Depp.
Athyglisvert verður að sjá hvern Depp fær til að leika aðalhlutverkið, væntanlega kemur Tim Burton ekki til greina þótt það væri efa forvitnilegt að sjá hvernig hinn sérlundaði leikstjóri myndi takast á við spennumynd af gamla skólanum. Gore Verbinski hefur starfað með Depp í sjóræningjamyndunum þremur og kemst á listann hjá Depp.
Johnny Depp framleiðir mynd um dauða Litvinenkós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.