13.1.2007 | 00:57
Auðmennirnir hneyksla
Á blogginu hafa netverjar kosið að senda auðmönnum landsins tóninn eftir að Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kaupþings í London, ákvað að bjóða Duran Duran í partý hjá sér. Reyndar fengu Simon Le Bon og félagar þrjátíu og fimm milljónir fyrir að láta sjá sig með hljóðfærin sín og hituðu upp fyrir íslenska tónlistarmenn á borð við Björgvin Halldórsson, Regínu Ósk og Eyjólf Kristjánsson.
Sumir segja þetta vera siðferðislaust af auðmönnunum og að þeir ættu ekki að vera nota launin sín í að halda svona veislur. Ég man vel eftir því þegar Þorvaldur Guðmundsson í Síld & Fisk safnaði listaverkum og fjölmiðlar landsins höfðu fátt við það athuga sem og almenningur. Var Þorvaldur ekki að berast á eins og ´80 kynslóðin gerir nú?
Merkilegt hversu erfitt bessevissarar þjóðarinnar eiga erfitt með að sætta sig við það að hér ríkir kapítalískt hagkerfi þar sem sumir verða ríkari en aðrir.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.