13.1.2007 | 15:07
Blásið til sóknar hjá SME
Samkvæmt bloggsíðu Péturs Gunnarssonar hefur Sigurjón Magnús Egilsson, ritstjóri DV, ráðið frænda sinn Guðmund Pálsson úr Baggalútshernum til að stjórna menningarsíðum blaðsins. Sigurjón, betur þekktur sem SME, hefur nú gefið út tvö eintök af "nýju" DV og var síðasta blað ólíkt betra en það fyrsta.
Reyndar vakti athygli að Paul McCartney var sagður á leiðinni til landsins en eftir því sem síðuskrifari kemst næst þá er þetta jafn nálægur draumur og U2 haldi tónleika í Egilshöll...ekkert skyldi hins vegar útiloka.
Reyndar vakti athygli að Paul McCartney var sagður á leiðinni til landsins en eftir því sem síðuskrifari kemst næst þá er þetta jafn nálægur draumur og U2 haldi tónleika í Egilshöll...ekkert skyldi hins vegar útiloka.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.