Leita í fréttum mbl.is

Skiljanleg gremja

Stirðleikinn milli vesturs og austurs hefur tekið á sig sögulega og menningarlega mynd. Engin tilviljun að forseti Írans skuli lýsa því yfir að herför nasista gegn Gyðingum sé sögufölsun. Gott dæmi um hversu stirð sambúðin er milli þessara menningarheima er orðinn.
Sameinuðu þjóðirnar hafa tekið ákvörðun um að fordæma þær þjóðir sem hafa í heiðri slíkar skoðanir. Og það er rétt afstaða af þessari stofnun. Helför gyðinga er smánarblettur á sögu Vestursins. En gremja arabaþjóðanna er skiljanleg. 
Þær eru ófáar þjóðirnar sem hafa fylkt liði á bak við Bandaríkin og "helför" þeirra gegn þessum þjóðflokki. Loka augunum fyrir þeim kvölum og pínu sem hefndarþorsti Bush-veldisins hefur valdið þeim. Afneitun Írans á þessari söguleg staðreynd er því ekkert annað en viðbrögð við lokuðum augum alþjóðasamfélagsins. 


mbl.is SÞ fordæmir þá sem afneita helför gyðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband