26.1.2007 | 21:44
Af hverju gerðu Ármann og Ólafur ekki þetta?
Ég hlýt að velta því fyrir mér af hverju gerðu Ármann Þorvaldsson og Ólafur Ólafsson ekki þetta. Ármann hefði riðið á vaðið með ríflega fjörtíu milljónum en Ólafur að sjálfsögðu bætt um betur; Hent sjötíu milljónum af svölunum á Alþingishúsinu við Austurvöll. Götutrúbadorinn Jojo hefði spila frítt undir og hver veit nema einn og einn þúsundkarl hefði svifið í gítartöskuna.
Sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Egill Helgason, svaraði auðjöfrunum kannski hvað best í Kastsljósi kvöldsins, að ekki mætti lengur fjalla um græðgi á þessu landi án þess að það væri bendlað við öfund.
Sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Egill Helgason, svaraði auðjöfrunum kannski hvað best í Kastsljósi kvöldsins, að ekki mætti lengur fjalla um græðgi á þessu landi án þess að það væri bendlað við öfund.
Peningum rignir af himnum ofan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Athugasemdir
Munum hvað gerist fyrir Jókerinn þegar hann fleygði peningum í skrílin ;)
Kristján Guðmundsson, 26.1.2007 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.