Leita í fréttum mbl.is

Stjörnuhrap

Vefsíðan ordid.blog.is fór mikin í upphafi en hefur smátt og smátt verið að deyja út. Skúbb og tvípunktur var ekki sjaldgæf sjón á síðunni en nú virðist sem mesti vindurinn sé úr hjá aðstandendum.

Einhverjir hafa viljað bendla framkvæmdarlega forstöðumanninn Róbert Marshall við bloggið því Orðið þreyttist seint á að fjalla um málefni sjónvarpsstöðvarinnar sálugu. Þegar Bobby Marshall, eins og hann er gjarnan nefndur, hætti var eins og skrúfað hefði verið fyrir kranann og er orðið ansi langt um liðið síðan að síðast var sett inn færsla.

Þetta er þó vafalítið tilviljun ein og er skýringanna heldur að leita í því að þeir sem standi að baki Orðinu hafi komist í ágætis vinnu og hafi því ekki lengur tíma til að sinna slúðrinu.

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband