30.9.2006 | 21:55
Stjörnuhrap
Vefsíðan ordid.blog.is fór mikin í upphafi en hefur smátt og smátt verið að deyja út. Skúbb og tvípunktur var ekki sjaldgæf sjón á síðunni en nú virðist sem mesti vindurinn sé úr hjá aðstandendum.
Einhverjir hafa viljað bendla framkvæmdarlega forstöðumanninn Róbert Marshall við bloggið því Orðið þreyttist seint á að fjalla um málefni sjónvarpsstöðvarinnar sálugu. Þegar Bobby Marshall, eins og hann er gjarnan nefndur, hætti var eins og skrúfað hefði verið fyrir kranann og er orðið ansi langt um liðið síðan að síðast var sett inn færsla.
Þetta er þó vafalítið tilviljun ein og er skýringanna heldur að leita í því að þeir sem standi að baki Orðinu hafi komist í ágætis vinnu og hafi því ekki lengur tíma til að sinna slúðrinu.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.