1.10.2006 | 00:19
Juventus á sigurbraut
Ítalska stórliðið Juventus ætlar sér greinilega stóra hluti í ítölsku b-deidlinni en liðið hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Söknuður er af hinu svart/hvíta stórveldi meðal hinna bestu sem Michael Laudrup, Platini og Zidane léku allir með á sínum tíma.
David Trezeguet skoraði tvö mörk fyrir Gömlu frúnna í leik þeirra gegn Piazensa en þrátt fyrir það situr liðið enn í neðsta sæti enda hóf liðið keppni með sautján stig í mínus eftir að hafa verið fundið sekt um að hagræða úrslitum í Seríu A.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.