1.10.2006 | 18:58
Alfreð hafði betur
Guðjón Valur Sigurðsson fór hamförum með liði sínu Gummersbach á fjölum Laugardalshallarinnar þegar hann skoraði sextán mörk gegn Fram í meistaradeildinni. Leikmaðurinn sýndi hvers vegna hann varð markahæstur og kosinn leikmaður ársins í Þýskalandi og skoraði mörk í öllum regnbogans litum.
Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins, sagði rétt í þessu í samtali við Sýn að hann hefði verið ansi nærri því að lemja liðsmenn sína eftir að þeir höfðu leikið skelfilega í fyrri hálfleik. Leikmennirnir, rétt eins og flestir aðrir, vildu ekki fá að kenna á líkamlegum kröftum kappans og létu hendur standa fram úr ermum.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.