Leita í fréttum mbl.is

Er Clarke maður ársins?

bo1Darren Clarke, kylfingurinn frá Norður - Írlandi, gerir án nokkurs vafa tilkall til að vera maður ársins en frétt af honum má finna hér.

Sjaldséðir eru jafn miklir heiðursmenn og Clarke en Mundos, sem jafnan er mikil tilfinningavera,  á varla orð yfir þessari framkomu hjá kylfinginum. Mundos fylgdist vel með Ryder - keppninni þar sem Clarke sló í gegn og sá kylfinginn fella tár þegar hann hafði sigur í sínum leik. Mundos gerir nánast skýlausa kröfu til þess að fylgismenn hans geri það sama og Clarke enda sannar hann hið forkveðna að fjölskyldan er númer eitt, tvö og þrjú í lífi allra. 

Fjölskyldugildin eiga undir högg að sækja í nútímaþjóðfélagi en að mati Mundos getur byltingin aldrei hafist án þess að fjölskyldan sé í hávegum höfð....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband