4.10.2006 | 20:23
Er Clarke maður ársins?
Darren Clarke, kylfingurinn frá Norður - Írlandi, gerir án nokkurs vafa tilkall til að vera maður ársins en frétt af honum má finna hér.
Sjaldséðir eru jafn miklir heiðursmenn og Clarke en Mundos, sem jafnan er mikil tilfinningavera, á varla orð yfir þessari framkomu hjá kylfinginum. Mundos fylgdist vel með Ryder - keppninni þar sem Clarke sló í gegn og sá kylfinginn fella tár þegar hann hafði sigur í sínum leik. Mundos gerir nánast skýlausa kröfu til þess að fylgismenn hans geri það sama og Clarke enda sannar hann hið forkveðna að fjölskyldan er númer eitt, tvö og þrjú í lífi allra.
Fjölskyldugildin eiga undir högg að sækja í nútímaþjóðfélagi en að mati Mundos getur byltingin aldrei hafist án þess að fjölskyldan sé í hávegum höfð....
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.