4.10.2006 | 21:10
Frelsið er falt fyrir allt
Mundos er reiður, já, jafnvel svo reiður að hann hyggst innleiða Holland inní sitt réttláta ríki. Ástæðuna má sjá hér.
Eins og sjá má í fréttinni gat hollenska ríkið ekki bannað flokk barnaníðinga þrátt fyrir að stefnumál þeirra væru lækkun samræðisaldurs og kynlíf með dýrum. Holland er vissulega frjálslynt land en þar má reykja hass og kaupa sér hórur...fínt fyrir þá sem það vilja, börnin verðum við hins vegar að vernda með öllum hugsanlegum ráðum.
Frelsið, þetta vandmeðfarna hugtak, hefur því greinilega snúist í höndunum á Hollendingum.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.