Leita í fréttum mbl.is

Frelsið er falt fyrir allt

Mundos er reiður, já, jafnvel svo reiður að hann hyggst innleiða Holland inní sitt réttláta ríki. Ástæðuna má sjá hér.

Eins og sjá má í fréttinni gat hollenska ríkið ekki bannað flokk barnaníðinga þrátt fyrir að stefnumál þeirra væru lækkun samræðisaldurs og kynlíf með dýrum. Holland er vissulega frjálslynt land en þar má reykja hass og kaupa sér hórur...fínt fyrir þá sem það vilja, börnin verðum við hins vegar að vernda með öllum hugsanlegum ráðum.

Frelsið, þetta vandmeðfarna hugtak, hefur því greinilega snúist í höndunum á Hollendingum

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband