4.10.2006 | 21:34
Bloggarar aldarinnar
Mundos vonast til þess að bloggið hans verði einhvern tímann tekið alvarlegt og menn leyfi sér ekki eina einustu sekúndu að efast um að bylting sé á næsta leyti. Eftir því sem Mundos skoðar bloggheiminn meira verður honum ljóst að hann verður að vingast við kóngana á netinu. Mundos gerir sér að sjálfsögðu væntingar um að þessir heiðursmenn muni setja hann sem tengil því annars fá þeir ekki að vera með í liði sigurvegaranna.
Þess vegna hefur Mundos ákveðið að hrífast af þessum en stofna til skjallbandalags með þessum. Þegar Mundos hefur komið sér í mjúkinn hjá þessum tveimur heiðursmönnum er ekki úr vegi að kynna til leiks þennan og þennan. Til þess að auka enn frekar á vinsældir sínar á netinu og meðal landsmanna allra hefur Mundos ákveðið að leyfa þessum að hafa tengil á sinni síðu.
Lengi lifi skjallbandalög og hæfileikinn til að tengjast fólki sem vita ekkert af því....
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.