8.10.2006 | 17:28
Svo bregðast krosstré sem önnur
Frakkland hefur lengi verið griðarland munaðarseggja sem vilja njóta allra "synda" heimsins. Lóðvík sólkonungur var ekki beint hófsamur á mat, vín eða konur og fáir höfðu jafn góðan smekk og Napóleon.
Frakkar brugga vínið manna best og einn þekktasti munaðardrykkur allra tíma, kampavínið, er nefnt eftir héraði í Suður - Frakkalandi. Frétt mbl.is bendi hins vegar til að tímarnir séu að breytast hjá Fransmönnum því nú verður brátt bannað að reykja almenningsstöðum og eftir tvö ár má hvergi reykja inná börum, kaffihúsum né veitingastöðum.
Nú þætti Mundos forvitnilegt að sjá hvernig listamennirnir, sem öldum saman hafa setið við Signu með kaffi og rettu, rætt heimsmálin, heimspekina eða nýjustu frilluna, taka þessum breytingum. Kannski er þarna tækifæri fyrir Ísland og ferðamannaiðnaðinn hér á landi. Bjóða uppá reykferðir til landsins.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.