Leita í fréttum mbl.is

Pistill frá byltingaleiðtogann: Hlutverk kvenna þegar við komumst til valda

Mundos er vel giftur, á því leikur engin vafi. Hann sat sem fastast í Chesterfield leðursófanum og horfði á aumingjana frá Svíðþjóð leggja íslensku víkinganna af velli á meðan frú Mundos þjónaði honum, færði byltingarleiðtoganum snakk, bjór, kók og sígarettur. Nú er frú Mundos að taka til matinn, hefur staðið við grillið síðan klukkan átta og grillað ljúffengt lamb sem borið er fram með waldorfsalati, bökuðum kartöflum og sveppasósu.

Frú Mundos veit hvert sitt hlutverk verður þegar byltingin er skollin hjá. Þá þýðir ekki að kvarta undan litlum fjármunum, löngum fjarverum og blóðugum höndum. Frú Mundos veit nákvæmlega til hvers verður ætlað af henni; styðja við bakið á sínum manni með öllum tiltækum ráðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband