11.10.2006 | 21:01
Pistill frá byltingaleiðtogann: Hlutverk kvenna þegar við komumst til valda
Mundos er vel giftur, á því leikur engin vafi. Hann sat sem fastast í Chesterfield leðursófanum og horfði á aumingjana frá Svíðþjóð leggja íslensku víkinganna af velli á meðan frú Mundos þjónaði honum, færði byltingarleiðtoganum snakk, bjór, kók og sígarettur. Nú er frú Mundos að taka til matinn, hefur staðið við grillið síðan klukkan átta og grillað ljúffengt lamb sem borið er fram með waldorfsalati, bökuðum kartöflum og sveppasósu.
Frú Mundos veit hvert sitt hlutverk verður þegar byltingin er skollin hjá. Þá þýðir ekki að kvarta undan litlum fjármunum, löngum fjarverum og blóðugum höndum. Frú Mundos veit nákvæmlega til hvers verður ætlað af henni; styðja við bakið á sínum manni með öllum tiltækum ráðum.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Af mbl.is
Fólk
- Búið spil eftir fimm mánaða hjónaband
- Streep og Short sögð vera yfir sig hrifin
- Harry og Meghan gagnrýnd fyrir gáleysi
- Ástfangin af bestu vinkonu sinni
- Orðrómur um yfirvofandi skilnað Bieber-hjónanna
- Friðrik prins af Lúxemborg látinn 22 ára að aldri
- Hringur valin besta mynd alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar
- Stór þáttaröð tekin fyrir norðan
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.