11.10.2006 | 22:14
Brjálaðir Bretar
Enskir fjölmiðlar eru æfir yfir frammistöðu síns liðs í leiknum gegn Króatíu sem þeir töpuðu tvö núll. The Sun er með stóra mynd af Paul Robinson sem fékk á sig skrautlegt mark og gerði sig sekan um að standa of framarlega í fyrra markinu. The Mirror vandar landsliðsþjálfaranum Steve McClaren ekki kveðjurnar og segir enska liðið hafa verið niðurlægt. BBC segir frá því að McClaren taki sökina á sig en hann breytti leikkerfi liðsins í þeim tilgangi að ná stigi í Króatíu en landsliðið hafði ekki beðið ósigur á vellinum í Zagreb í tólf ár.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Athugasemdir
í rúmið með þig!
Barnfóstran (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.