Leita í fréttum mbl.is

Og nú erum við farnir að veiða hval

Hvalurinn má heldur betur fara að vara sig því nú erum við Íslendingar farnir að veiða hann. Heimspressan fjallar um málið og má lesa um þessa ákvörðunartöku sjávarútvegsráðherrans hér.

Þetta útilokar það enn frekar að rokkhljómsveitin U2 komi hingað til lands því að írsku mannréttindafrömuðurnir vilja líka vernda þessi fallegu spendýr hafsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband