17.10.2006 | 18:44
Og nú erum við farnir að veiða hval
Hvalurinn má heldur betur fara að vara sig því nú erum við Íslendingar farnir að veiða hann. Heimspressan fjallar um málið og má lesa um þessa ákvörðunartöku sjávarútvegsráðherrans hér.
Þetta útilokar það enn frekar að rokkhljómsveitin U2 komi hingað til lands því að írsku mannréttindafrömuðurnir vilja líka vernda þessi fallegu spendýr hafsins.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.