18.10.2006 | 23:54
Loksins sigur
Liverpool gerði góða ferð til vínhéraðsins Bordeaux og hafði eitt núll sigur með marki Peter "litla" Crouch. Liðið frá Bítlaborginni var mun sterkari aðilinn í öllum leiknum eða allt þar til síðustu mínútur leiksins þegar Frakkarnir gerðu harða hríð að marki Jose Reina og félaga. Sami Hypia og Jamie Carragher stóðu hins vegar vaktina vel og gerðu engin mistök.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Af mbl.is
Erlent
- Ég bara þoli ykkur ekki
- Hægir á framförum í baráttu við langvinna sjúkdóma
- Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo
- Ósammála um sjálfstæði Palestínu
- Trump stakk upp á að Bretar kalli til herinn
- Hver eru markmið Ísraelshers í Gasaborg?
- Hvaða dómsmál eru í gangi gegn Ísrael?
- Sífellt meira gas frá Rússlandi til Evrópu
- Leggja fram sönnunargögn um að Brigitte sé kona
- Vill skilgreina Antifa sem hryðjuverkasamtök
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.