Leita í fréttum mbl.is

Loksins sigur

Liverpool gerði góða ferð til vínhéraðsins Bordeaux og hafði eitt núll sigur með marki Peter "litla" Crouch. Liðið frá Bítlaborginni var mun sterkari aðilinn í öllum leiknum eða allt þar til síðustu mínútur leiksins þegar Frakkarnir gerðu harða hríð að marki Jose Reina og félaga. Sami Hypia og Jamie Carragher stóðu hins vegar vaktina vel og gerðu engin mistök.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband