Leita í fréttum mbl.is

Mafían mætt til leiks

Mafían er komin aftur á stjá í Napolí en nú hafa sjö morð á einni viku verið framin í borginni. Þessi velskipulögðu glæpasamtök voru áberandi í Napolí þegar Maradonna var og hét hjá liðinu bláa í lok níunda áratugarins og höfðu illar tungur orði á því að Cosa nostra hefði haft milligöngu um komu knattspyrnugoðsins til borgarinnar. Nú er dótturfyrirtæki Mafíunnar, Comorra, búin að taka öll völd og er hægt að lesa nánar um þetta hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband