Leita í fréttum mbl.is

Rasismi eða ekki?

Á það var bent á RÚV um helgina að samtök gyðinga væru farin að græða á tá og fingri vegna helfarinnar. Ágætur maður benti á að ekki væri hægt að mótmæla stefnu Ísraels án þess að vera sagður gyðingahatari sem er eitthvað versta skammaryrði sem nútímatunga býður uppá (gyðingahatari býr í raun ekki yfir neinum skilningi um hvað hefur gerst fyrir þennan þjóðflokk á undanförnum öldum og áratugum, hann er í raun ó-sympatískur).

Frjálsyndir kveiktu í ansi mikilli púðurtunnu þegar þeir hófu máls á málefnum útlendinga hér á landi. Hinir pólitískt rétthugsuðu töldu að þarna væri að sjálfsögðu um rasisma að ræða, allir sem tali illa á gagnrýnum nótum um útlendinga séu á móti þeim.  Frjálslyndir benda á að útlendingar lækki hér laun hinna lægst launuðustu en þetta má ekki ræða. Þetta er jú bara helber rasismi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband