6.11.2006 | 19:50
Rasismi eða ekki?
Á það var bent á RÚV um helgina að samtök gyðinga væru farin að græða á tá og fingri vegna helfarinnar. Ágætur maður benti á að ekki væri hægt að mótmæla stefnu Ísraels án þess að vera sagður gyðingahatari sem er eitthvað versta skammaryrði sem nútímatunga býður uppá (gyðingahatari býr í raun ekki yfir neinum skilningi um hvað hefur gerst fyrir þennan þjóðflokk á undanförnum öldum og áratugum, hann er í raun ó-sympatískur).
Frjálsyndir kveiktu í ansi mikilli púðurtunnu þegar þeir hófu máls á málefnum útlendinga hér á landi. Hinir pólitískt rétthugsuðu töldu að þarna væri að sjálfsögðu um rasisma að ræða, allir sem tali illa á gagnrýnum nótum um útlendinga séu á móti þeim. Frjálslyndir benda á að útlendingar lækki hér laun hinna lægst launuðustu en þetta má ekki ræða. Þetta er jú bara helber rasismi.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.