13.11.2006 | 23:56
Nú er þetta loksins viðurkenndur sjúkdómur
Mike Newell þarf að mæta fyrir nefnd hjá liði sínu Luton Town. Svo virðist sem þessi góðlátlegi þjálfari fyrstu deildar liðsins þjáist af sífellt sjaldgæfari sjúkdómi, svokallaðri "karlrembu" eins og lesa má um í þessari frétt.
Mundos hefur megnustu óbeit á karlrembum og mönnum sem halda að konur séu eitthvað verri verur en þeir sjálfir. Nokkur merki er þó að finna um karlrembu í kristinni trú en merkilegt nokk, þá eru múslimar hliðhollir kvenréttindum samkvæmt Kóraninum þótt einhver ákvæði hafi verið mistúlkuð af harðlínumönnum.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.