15.11.2006 | 19:04
Danir liggja í því...
Frétt dönsku götublaðanna um meinta kókaín-neyslu þingmanna þar í landi hefur farið furðu lágt.
Danska lögreglan gerði athugun á þekktum klósettum og komst þá upp um hina lýðræðislegu kjörnu fulltrúa. Ekstrabladet birtir síðan í dag grein hvers vegna fólk sé líklegt til að sniffa hvíta "gullið" og snertir það getu í kynlífinu. Forvitnum skal þó bent á að eftir litla noktun eru meiri líkur á því að kyngetan hverfi eða að líkaminn vilji meiri örvun en um þetta má lesa á gamla móðurmáli okkar Íslendinga hérna.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Af mbl.is
Íþróttir
- Eins gott og það verður
- Félagaskiptin í enska fótboltanum - janúar
- Mögnuð stund eftir leik (myndskeið)
- Saka City um að fá leikmann til að rifta
- Óli Stef: Ekki verið svona góðir í áratug
- Nostradamus í íslensku sérsveitinni
- Á ekki að þurfa að fara úr axlarlið
- Dagur einn besti þjálfari heims
- Mjög líklegt að sigur gegn Argentínu nægi
- Fékk rembingskoss frá kærustunni í leikslok (myndir)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.