22.11.2006 | 22:49
Vonandi man hann að horfa á kúluna
Áhugamannakylfingum eins og Mundos dreymir á einhverjum tímapunkti um að slá draumahögg, fara jafnvel holu í höggi, eða slá lengsta dræv sem nokkur hefur séð og hljóta fyrir það ævilanga virðingu meðspilara sinna.
Geimfarinn Mikhail Tyurin fær væntanlega þá ósk uppfyllta því hann hyggst slá þeim Tiger Woods og John Daly við þegar hann sveiflar sex járni sínu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina. Sérfræðingum ber ekki sama hversu lengi kúlan muni "svífa";telja einhverjir að hún verði þrjú ár á flugi en aðrir eru nokkuð vissir um að kúlan muni brenna upp í lofthjúpi jarðar á þremur dögum.
Vísindamenn frá Nasa gáfu leyfi fyrir þessu sérstæða athæfi eftir að hafa fullvissað sig um að kúlan snér ekki aftur og ylli skemmdum á geimfarinu. Mikhail Tyurin hefur aðeins tvívegis áður farið í golf en þótti ágætis íshokkýleikmaður áður en hann snéri sér að óravíddum heimsins og golfáhugamenn ættu að vita að þær hreyfingar eru nokkuð svipaðar. Nú er hins vegar bara að vona að Tuyrin "shanki" ekki boltann eða gleymi ekki að horfa á kúluna. Svo bíða golfarar bara eftir lengdarmælingu..
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Af mbl.is
Erlent
- Tekur upp hanskann fyrir biskupinn í Washington
- Bréf Bidens til Trumps: Megi Guð blessa þig
- Saksóknarar rannsaki embættismenn
- Nýr gróðureldur blossar upp í Los Angeles
- Rússneskt herskip gripið við njósnir við Bretland
- Könnun: Bandaríkjamenn vilja vísa milljónum brott
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
Fólk
- Harry fær tvo milljarða í bætur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
- Hvað er eiginlega að karlmönnum?
- Friends-leikari nældi sér læknanema
- Chris Brown vill fá 500 milljónir bandaríkjadala
- Deilur Lively og Baldoni ná nýjum hæðum
- Hverjar eru bestu hljóðbækur ársins?
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.