Leita í fréttum mbl.is

Kvikmyndir eru ekki svo fjarri sannleikanum

null Fréttavefur BBC greinir frá því að ítalski mafíósinn Bernardo Provenzano hafi heimsótt franskan skurðlækni þegar hann var á flótta undan réttvísinni árið 2003. Provenzano náði að komast undan löngum armi laganna í fjóra áratugi en var handtekinn í apríl á þessu ári á litlum sveitabæ. Talið er að Provenzano hafi dulbúið sig sem bakari þegar hann fór yfir landamærin en hann var eitt aðalhöfuð hinnar ítölsku Cosa Nostra. Hann er nú geymdur í strangri öryggisgæslu en ber það væntanlega ekki fyrir sér að þetta hafi verið "tæknileg mistök".

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband