22.11.2006 | 22:56
Kvikmyndir eru ekki svo fjarri sannleikanum
Fréttavefur BBC greinir frá því að ítalski mafíósinn Bernardo Provenzano hafi heimsótt franskan skurðlækni þegar hann var á flótta undan réttvísinni árið 2003. Provenzano náði að komast undan löngum armi laganna í fjóra áratugi en var handtekinn í apríl á þessu ári á litlum sveitabæ. Talið er að Provenzano hafi dulbúið sig sem bakari þegar hann fór yfir landamærin en hann var eitt aðalhöfuð hinnar ítölsku Cosa Nostra. Hann er nú geymdur í strangri öryggisgæslu en ber það væntanlega ekki fyrir sér að þetta hafi verið "tæknileg mistök".
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.