26.11.2006 | 19:24
Davíð farinn-flóðgáttir opnast
Fyrst Jón Sigurðsson, nú Styrmir Gunnarsson. Báðir hafa viðurkennt að stuðningur við stríðið Írak hafi verið mistök. Hvorki Davíð né Halldór tjá sig um málið, sá fyrrnefndi situr í Seðalbankanum og stjórnar stýrivextum en þeim síðarnefnda var komið fyrir í formennsku Evrópunefndar. Á íslenska þjóðin það ekki skilið að valdamesti maður landsins, fyrr og síðar, viðurkenni að hafa gert mistök? Geta menn, sem hafa sagt af sér embætti, ekki komið fram á sjónarsviðið og gagnrýnt opinberlega stefnu Bandaríkjanna í alþjóðamálum?
Þegar Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, afhenti sendiherra Ísraela formleg mótmæli lýsti hann því yfir að ríkistjórn Ísraels styddi aðild Íslendinga að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Blóðug atkvæði. Íslendingar studdu innrás USofA þegar George W. Bush og Rumsfeld skipulögðu að láta herinn hverfa héðan. Er ekki komin tími til að láta kanann finna fyrir því mýflugubiti sem andstaða Íslendinga væri?
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.