27.11.2006 | 19:22
Þeir þegja en þunnt er hljóðið
Jón Sigurðsson sýndi ákveðið hugrekki þegar hann viðurkenndi að ákvörðunin um stuðning við innrásina í Írak hefði verið röng. Forveri hans, Halldór Ásgrímsson, neitar að tjá sig um þessar yfirlýsingu formannsins og Davíð Oddsson ætlar ekkert að segja.
Er þögnin þó ekki sama og samþykki?
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.