Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Svo bregðast krosstré sem önnur

Frakkland hefur lengi verið griðarland munaðarseggja sem vilja njóta allra "synda" heimsins. Lóðvík sólkonungur  var ekki beint hófsamur á mat, vín eða konur og fáir höfðu jafn góðan smekk og Napóleon . Frakkar brugga vínið manna best og einn þekktasti...

Danska þjóðin slær í gegn

Danmörk  og danska  þjóðin er merkilegt fyrirbæri. Skopmyndirnar af Múhammed spámanni sem Jyllands Posten birti fyrr á þessu ári vöktu mikla reiði en vörpuðu líka nauðsynlegu ljósi á hversu eldfimmt ástand heimsmálanna er.. Nauðsynin á samræðum milli...

Skeggjaðir andskotar

Mundos hefur orðið var við afbrýðissemi karla í garð kynbræðra sinna sem bera skegg með stolti. Vinur Mundosar , sem hefur fátt annað til brunns að bera nema þétta og stinna bumbu og mikla og dökka skeggrót, varð meðal annars fyrir aðkasti þegar hann...

Jafntefli hjá Skjern: Lykilmaður íhugar að gerast byltingarsinni

Danska handknattleiksliðið Skjern  gerði í gærkvöldi jafntefli við þvottefnisliðið Ajax . Dómarar leiksins léku stórt hlutverk á síðustu mínútunum en það skipti að venju ekki sköpum.  Frammistaða liðsins í þær sextíu mínútur sem leikurinn stendur yfir er...

Bloggarar aldarinnar

Mundos vonast til þess að bloggið hans verði einhvern tímann tekið alvarlegt og menn leyfi sér ekki eina einustu sekúndu að efast um að bylting sé á næsta leyti. Eftir því sem Mundos skoðar bloggheiminn meira verður honum ljóst að hann verður að vingast...

Frelsið er falt fyrir allt

Mundos er reiður, já, jafnvel svo reiður að hann hyggst innleiða Holland inní sitt réttláta ríki. Ástæðuna má sjá hér . Eins og sjá má í fréttinni gat hollenska ríkið ekki bannað flokk barnaníðinga þrátt fyrir að stefnumál þeirra væru lækkun...

Af viðurnöfnum og menningarpáfum

Þegar byltingin er um garð gengin mega menningapáfar eiga von á góðu enda er Mundos þekktur fyrir ást sína á hvers kyns listum. En eittt skilur byltingaforinginn ekki: Stórvinur Mundos og dyggur liðsmaður í byltingahreyfingunni lenti í heldur...

Stjórnarandstaðan tekur á sig heildstæða mynd....eða hvað?

Samfylkingin , Frjálslyndir og Vinstri grænir hafa boðað sterkari stjórnarandstöðu til að koma núverandi ríkisstjórn frá. Mundos gæti ekki verið meira saman því hann telur að næstu kosningar komi til með að ráðast af velgengni eins flokks;...

Er Clarke maður ársins?

Darren Clarke , kylfingurinn frá Norður - Írlandi , gerir án nokkurs vafa tilkall til að vera maður ársins en frétt af honum má finna hér . Sjaldséðir eru jafn miklir heiðursmenn og Clarke en Mundos , sem jafnan er mikil tilfinningavera,  á varla orð...

Grámyglulegur hversdagsleiki

Upp er runnin tími hversdagsleikans , þessa skelfilega fyrirbæris sem svo margir hræðast. Grátt yfirbragð landsins er heldur ekki til að kæta fólkið í landinu. Laufin sem áður voru græn fjúka nú bara lífvana um jörðina og vindurinn sem áður var heitur og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband