Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Reynir vangar við Baug

Eins og sjá má á hinni ágætu vefsíðu Orðinu  virðist sem fjármálafyrirtækið  Baugur ætli að færa út kvíarnar enn frekar og hastla sér völl í tímaritaútgáfu því þeir hafa ákveðið að styðja við bakið á nýju blaði Reynis Traustasonar , Ísafold. Þetta þykir...

Hvað er eiginlega að?

Ólafur Ragnar Grímsson  flutti ræðu við setningu Alþingis og talaði um að virkjun náttúrunnar gæti orðið svipað hitamál og vera hersins á Miðnesheiði. Hittir forsetinn þar naglann á höfuðið? Já, í raun má segja að Ólafur hafi þarna greint kjarnann frá...

Alfreð hafði betur

Guðjón Valur Sigurðsson fór hamförum með liði sínu Gummersbach  á fjölum Laugardalshallarinnar þegar hann skoraði sextán mörk gegn Fram í meistaradeildinni. Leikmaðurinn sýndi hvers vegna hann varð markahæstur og kosinn leikmaður ársins í Þýskalandi og...

Maður vikunnar

Sasha Baron Cohen hlýtur að vera maður vikunnar, ef ekki mánaðarins. Honum hefur tekist að koma Kasakstan á kortið með mynd sinni um þarlendan blaðamann, Borat . Stjórnvöld í Kasakstan hafa reynt allt hvað þau geta til að koma í veg fyrir sýningu...

Íslenski fáninn

Herinn er farinn. Bandaríski fáninn er ekki lengur við húni í Keflavík heldur hefur honum verið pakkað niður og sendur vestur um haf. Með viðhöfn enda heilagur í augum kanans. Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað eigi að koma í staðinn fyrir...

Juventus á sigurbraut

Ítalska stórliðið Juventus ætlar sér greinilega stóra hluti í ítölsku b-deidlinni en liðið hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Söknuður er af hinu svart/hvíta stórveldi meðal hinna bestu sem Michael Laudrup , Platini og Zidane léku allir með á sínum tíma....

Börnin vinna ekki

Kvikmyndin Börn var ekki meðal verðlaunahafa á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/5395462.stm . Kvikmyndin er einhver best leikna íslenska myndin í háa herrans tíða og augljóst að Ragnar Bragason og Vesturport...

Og meira af stjörnum

Fjöldi fólks safnaðist fyrir í miðborg Reykjavíkur til að sjá borgina myrkvaða. Borgarbúar voru flestir hverjir með á nótunum og slökktu ljósin en stórfyrirtækin sáu ekki ástæðu til að taka þátt og létu neon - skiltin lýsa upp himininn...stjörnuskin er...

Sigur hjá Barcelona...

Barcelona hafði sigur í kvöld gegn Bilbao í spænsku deildinni á útivelli. Okkar maður, Eiður Smári Guðjóhnsen, var heldur betur í sviðsljósinu, fiskaði mann útaf, lagði upp mark fyrir fyrirliðann Pyol og kom síðan Börsungum yfir í seinni hálfleik. ...

Stjörnuhrap

Vefsíðan ordid.blog.is fór mikin í upphafi en hefur smátt og smátt verið að deyja út. Skúbb og tvípunktur var ekki sjaldgæf sjón á síðunni en nú virðist sem mesti vindurinn sé úr hjá aðstandendum. Einhverjir hafa viljað bendla framkvæmdarlega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband