Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Kompás í klípu

Ágætur maður sagði eitt sinn að stundum skipti það máli á hvaða fjölmiðli blaðamaður starfaði. Sumir væru tilbúnir til að láta allt flakka sökum þess að þeir treystu miðlinum en aðrir þögðu eins og gröfin þegar annar fjölmiðill vildi fjalla um málið....

Beckham kveður: Farinn til Bandaríkjanna

David Beckham er hættur að stunda knattspyrnu af viti og er fluttur til Los Angeles. Þar mun hann sinna fyrirsætustörfum ásamt því að æfa og leika með knattspyrnuliðinu L.A Galaxy. Beckham hefur þar með látið undan gagnrýnisröddum sem töldu hann búinn að...

Velkominn Stóri Bróðir: Bush þráast við

Nú þurfa landamæraverðir til Bandaríkjanna að taka fingraför af öllum tíu fingrum hjá þeim Íslendingum sem vilja komast til stórveldisins í vestri. Þeir þurfa líka láta uppi kreditkortanúmer og tölvupóstföng, loksins er spá George Orwell um tilveru Stóra...

Skelfingin er sönn

Á meðan þessi færsla er færð til bókar er verið að sýna skelfilega heimildarmynd um svæðið sem varð nánast óbyggilegt eftir Tsjernobyl-slysið árið 1986 á RÚV plús. Geislavirknin hefur haft skelfilegar afleiðingar á afkomendur bæjarins en þarna má sjá...

Misheppnaður brandari Vinstri Grænna?

Fátt er meira hitamál hjá netverjum um þessar mundir en áramótauppgjör vefsíðunnar Múrinn.   Stjórnmálamenn og aðrir sem telja sig hafa eitthvað til málanna að leggja eru flestir á einu máli, brandari stjórnenda vefsins um Margréti Frímansdóttur þar sem...

Dómur: Children of Men

Á nokkurra ára fresti koma myndir í bíó sem snerta áhorfendann, slá hann utan undir og þegar þær hafa runnið sitt skeið á enda situr hann eftir í sætinu og andvarpar en spyr sig síðan: Af hverju eru framleitt svona mikið af drasli þegar hægt er að búa...

Sigurjón ritstjóri svarar fyrir sig

Sigurjón Magnús Egilsson gerir athugasemd við frétt sem birtist í Fréttablaðinu á laugardaginn en þar var gert góðlátlegt grín að því hversu lík forsíða hins nýja blaðs hans var gamalli forsíðu með sama viðtalsefni, Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Sigurjón...

Tilfinningalegt svigrúm handa frægum

Mikið væri nú gott ef fræga fólkið fengi tilfinningalegt svigrúm í fjölmiðlum. Ef hreinlega engin myndi sýna neinu sem þeir væru að gera neina athygli, þeir þyrftu jú listrænt svigrúm... Slíkt myndi væntanlega ríða þessum aðilum að fullu. Hið merkilega...

DV breytir um ritstjóra en varla útlit

Sigurjón Magnús Egilsson gaf út sitt fyrsta DV-blað í dag. Skiptar skoðanir eru um ágæti þess blaðsins en aðeins einn úr "skjallbandalagi Fréttabloggara" hafa látið skoðun sína í ljós á fyrsta eintakinu. Steingrímur Sævarr Ólafsson furðar sig á því...

Hulunni svipt af byltingaforingjanum

Ég hef ákveðið að brjóta mér leið undan nafnleyndinni og svipta hulunni af byltingaforingjanum. Ég bið eiganda heitisins á síðunni, eldri bróður minn, afsökunar á stuldinum.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband