Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Annan kallar eftir Truman hefðinni

Kofi Annan flutti lokaávarp sitt sem aðalritari Sameinuðu Þjóðanna. Annan ræddi stöðu heimsmála og ekki síst mikilvægt hlutverk Bandaríkjanna sem verndara mannréttinda og frelsis. Bandaríkin væru valdamesta land heims og því fylgdi mikil ábyrgð. Varla er...

Eggið spælir Pardew

Eggert Magnússon hefur látið til sín taka, sýndi klærnar í dag og lét Alan Pardew, framkvæmdarstjóra West Ham, taka hatt sinn og staf eftir brösótt gengi að undanförnu. Væntanlega hefur fjögur núll tap fyrir Boltonum helgina  verið dropinn sem fyllti...

Fátækt er staðreynd en ekki deiluefni

Merkilegt hversu vandræðalegir stjórnmálamenn í ríkisstjórn Íslands verða þegar rætt er um fátækt á Íslandi. Alltaf eins og þetta komi þeim í opna skjöldu: "Hva?Fátækt á Íslandi? Nei, nei," er oft viðkvæðið. Fátækt á Íslandi er staðreynd en ekki...

Merkikerti bloggheimsins

Tvær vefsíður eru komnar í hár saman; blad.is  og bloggsíða Steingríms Sævarrs Ólafssonar . Deilurnar má rekja til þess að Steingrímur birti færslu á síðu sinni um "lélegar" úttektir Ísafoldar á hinum og þessum fjölmiðlafyrirtækjum sem lagt hafa upp...

Til hamingju Chile

Augusto Pinochet er allur. Þessi fyrrum einræðisherra Chile er talinn vera ábyrgur fyrir dauða þrjú þúsund manna, þeirra á meðal námsmenn og fulltrúar verkalýðsfélaga, á valdatíma sínum en þurfti aldrei að svara fyrir gjörðir sínar. Þótti of veikburða...

Í landi Bond

Mundos fór með húsfreyjuna með sér til London. Þar hafa þau setið í góðu yfirlæti á glæsilegasta hóteli landsins og notið frísins frá byltingarstörfum. Mundos hefur uppgötvað að London er yfirfull af þekktum kennileitum og hlutum sem flestar þjóðir væru...

Hver er næstur í dauðaspilum Pútín?

Fyrrum forsætisráðherra Rússa, Jegor Gaidar, liggur nú á sjúkrahúsi í Dyflinni eftir að hafa fallið í yfirlið þegar hann var að kynna nýútkomna bók sína. Samkvæmt fréttavef Vísir.is var Gaidar einn af þeim sem kom efnahagslegum umbótum af stað eftir fall...

Varaformennirnir tjá sig

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tók undir orð Jóns Sigurðssonar og nú hefur varaformaður Framsóknarflokksins, Guðni Ágústsson, lýst því yfir að hann sé sammála yfirlýsingu formannsins. Fjölmiðlar láta vonandi hvorki Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson...

Smækkuð mynd af Íslandi

Í 60 minutes var fjallað um málefni innflytjenda og þá sérstaklega ólöglegra innflytjenda en málið er óneitanlega ofarlega á baugi hjá bandarískum kjósendum. Kastljósinu var beint að litla bænum Hazelton sem hefur sett umdeild lög en þau banna...

Í fréttum er þetta helst....

Fyrsta frétt RÚV fjallaði um bíl. Ekki bara einhvern bíl heldur sjálfan forsetabílinn sem embættið neitar að greiða fyrir. Hann var víst gerður uppá réttingarverkstæði og upphæðin er ansi há. Bíllinn verður því bara seldur á uppboði. Maður nokkur í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband