Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Þeir þegja en þunnt er hljóðið

Jón Sigurðsson sýndi ákveðið hugrekki þegar hann viðurkenndi að ákvörðunin um stuðning við innrásina í Írak hefði verið röng. Forveri hans, Halldór Ásgrímsson, neitar að tjá sig um þessar yfirlýsingu formannsins og Davíð Oddsson ætlar ekkert að segja. Er...

Davíð farinn-flóðgáttir opnast

Fyrst Jón Sigurðsson, nú Styrmir Gunnarsson. Báðir hafa viðurkennt að stuðningur við stríðið Írak hafi verið mistök. Hvorki Davíð né Halldór tjá sig um málið, sá fyrrnefndi situr í Seðalbankanum og stjórnar stýrivextum en þeim síðarnefnda var komið fyrir...

Síðan hvenær voru þetta fréttir?

Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði á miðstjórnarfundi flokksins að ákvörðun Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar um að skrá Ísland á lista hinna staðföstu þjóða og styðja innrásina í Írak hefði verið röng. Jón segir litlar fréttir...

Gates gefur af sér

Ríkasti maður heims, Bill Gates, hyggst koma fyrir nettengdum tölvum á öllum bókasöfnum í Rúmeníu. Gates- stofnunin tilkynnti þetta fyrir skömmu en hún hefur yfir að ráða 32 milljörðum dollara sem samsvarar tvö þúsund milljörðum íslenskra króna....

Þögnin rofin á Spáni

Heimilisofbeldi er ljótur blettur á vestrænu þjóðfélagi og nú hafa spænsk stjórnvöld ákveði að skera upp herör gegn þessum vágest. Spánverjar eru upp til hópa kaþólikkar þar sem hjónaband er verndað af Guði og engum öðrum. Því er ekki að undra að...

Magnaðar myndir

Fréttavefur BBC býður lesendum sínum uppá þá þjónustu að sjá fréttirnar dagsins í myndum og þær má sjá hér .

Gorgy Park: Sönn eða login?

Mál rússneska leyniþjónustumannsins Alexanders Litvinenko hefur vakið mikla athygli en frá því var greint í breskum fjölmiðlum að á enskum spítala lægi einn fremsti njósnari gamla stórveldisins milli heims og helju eftir að reynt hafði verið að eitra...

Heather Mills 1 Paul McCartney 10

Loksins, loksins náði fyrirsætan Heather Mills að snúa við blaðinu í ímyndarstríði sínu við fyrrum eiginmann sinn Paul McCartney en Mills birtist í sjónvarpsviðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Extra þar sem hún tjáði sig í fyrsta skipti um...

Kvikmyndir eru ekki svo fjarri sannleikanum

Fréttavefur BBC greinir frá því að ítalski mafíósinn Bernardo Provenzano hafi heimsótt franskan skurðlækni þegar hann var á flótta undan réttvísinni árið 2003. Provenzano náði að komast undan löngum armi laganna í fjóra áratugi en var handtekinn í apríl...

Vonandi man hann að horfa á kúluna

Áhugamannakylfingum eins og Mundos dreymir  á einhverjum tímapunkti um að slá draumahögg, fara jafnvel holu í höggi, eða slá lengsta dræv sem nokkur hefur séð og hljóta fyrir það ævilanga virðingu meðspilara sinna. Geimfarinn Mikhail Tyurin fær...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband