Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju Chile

PinochetAugusto Pinochet er allur. Þessi fyrrum einræðisherra Chile er talinn vera ábyrgur fyrir dauða þrjú þúsund manna, þeirra á meðal námsmenn og fulltrúar verkalýðsfélaga, á valdatíma sínum en þurfti aldrei að svara fyrir gjörðir sínar. Þótti of veikburða til að geta þolað réttarhöld. Pinochet er gott dæmi um valdníðslu Bandaríkjanna sem komu honum til valda eins og svo mörgum öðrum illmennum sögunnar en um andlátið má lesa hér.

Vert er að óska Chile-búum til hamingju með daginn því þarna er horfinn einhver ljótasti blettur á sögu þjóðarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband