Leita í fréttum mbl.is

Peter og New Line í stríð...aftur

Bil Shaye lýsti þessu yfir í viðtali við Sci Fi-kvikmyndaþáttinn og sakaði Peter Jackson um óheillindi, græðgi og valdníðslu. New Line Cinema á réttinn á bók J.R.R Tolkien en Jacko hefur sagt í viðtölum að þetta sé draumaverkefnið hans.
Fáir eru eflaust betur til þess fallnir að leikstýra Hobbitanum og Peter Jackson. Aðdáendur hans um allan heim verða vafalítið ekki sáttir við þessar fréttir og undirbúa að öllum líkindum tölvupóstsendingar eins og síðast þegar kastaðist í kekki milli nýsjálenska leikstjórans og New Line Cinema og fengu það í gegn að stríðsaðilar sömdu um vopnahlé. Erfitt verður að sjá hver ætti að taka við þessu af Jackson en honum verður nokkur vandi á höndum þar sem nafn Peter Jackson er orðið samtengt Hringadrottinssögu, Föruneyti hringsins og Bilbo Baggins.
mbl.is Jackson leikstýrir ekki Hobbitanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband