11.1.2007 | 23:58
Blogg eru fjölmiðll úrskurðar hæstiréttur Bandaríkjanna
Blogg hafa verið úrskurðuðuð sem fjölmiðill af hæstarétti Bandaríkjanna og mega því fylgjast með réttarhöldum yfir Lewis Libby, fyrrum aðstoðarmanni Dick Cheney, varaforseta landsins. Fulltrúum bloggsins verður boðið fjögur sæti meðal heimspressunnar og má því endanlega segja að bloggið hafi fengið viðurkenning í mekka fjölmiðlanna, Bandaríkjunum.
Nú verður sko heldur betur kátt í höllinni hjá bloggfréttariturum Íslands sem lengi hafa haldið því fram að þeir séu fullgildir meðlimir í fréttaheiminum. Hvað skyldu til að mynda Steingrímur Sævarr eða Ómar R. Valdimarsson segja um þetta? Þegar stórt er spurt...
Nú verður sko heldur betur kátt í höllinni hjá bloggfréttariturum Íslands sem lengi hafa haldið því fram að þeir séu fullgildir meðlimir í fréttaheiminum. Hvað skyldu til að mynda Steingrímur Sævarr eða Ómar R. Valdimarsson segja um þetta? Þegar stórt er spurt...
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Athugasemdir
Það verður bara að dreifa blaðamannapössum á línuna. Hentugast væri ef hægt væri að prenta þá út hér á Moggablogginu...
GK, 12.1.2007 kl. 00:47
En fróðlegt ef til vill verða fjölmiðlar eins og karlinn á kassanum von bráðar eða hvað ?
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 12.1.2007 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.