29.1.2007 | 01:03
Frjálslyndir missa af Ómari
Ómar Ragnarsson lýsir því yfir hér að hann sé hættur að velta því fyrir sér að ganga í Frjálsynda flokksins og bjóða sig fram á vegum þeirra. Nýafstaðið flokksþing hafi gert það að verkum.
Þetta er mikill missir fyrir Frjálslynda sem hafa á einhvern undarlegan hátt gert nafn flokksins síns að merkingarleysu.
Ómar gerir að því skóna að nýtt framboð kunni að vera í undirbúningi og lýsir yfir mikilli hrifningu með orð Jóns Baldvins Hannibalssonar í Silfri Egils. En þar ku fyrrum formaður Alþýðuflokksins hafa nánast lýst frati á leiðtogalausa Samfylkingu og óttast að stjórnin kynni að halda velli í komandi Alþingiskosningum. Ekki vegna eigins ágæti heldur vopnleysis andstæðingsins.
Þetta er mikill missir fyrir Frjálslynda sem hafa á einhvern undarlegan hátt gert nafn flokksins síns að merkingarleysu.
Ómar gerir að því skóna að nýtt framboð kunni að vera í undirbúningi og lýsir yfir mikilli hrifningu með orð Jóns Baldvins Hannibalssonar í Silfri Egils. En þar ku fyrrum formaður Alþýðuflokksins hafa nánast lýst frati á leiðtogalausa Samfylkingu og óttast að stjórnin kynni að halda velli í komandi Alþingiskosningum. Ekki vegna eigins ágæti heldur vopnleysis andstæðingsins.
Kolbrún Stefánsdóttir kjörin ritari Frjálslynda flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.