Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndir missa af Ómari

Ómar Ragnarsson lýsir því yfir hér að hann sé hættur að velta því fyrir sér að ganga í Frjálsynda flokksins og bjóða sig fram á vegum þeirra. Nýafstaðið flokksþing hafi gert það að verkum.
Þetta er mikill missir fyrir Frjálslynda sem hafa á einhvern undarlegan hátt gert nafn flokksins síns að merkingarleysu.
Ómar gerir að því skóna að nýtt framboð kunni að vera í undirbúningi og lýsir yfir mikilli hrifningu með orð Jóns Baldvins Hannibalssonar í Silfri Egils. En þar ku fyrrum formaður Alþýðuflokksins hafa nánast lýst frati á leiðtogalausa Samfylkingu og óttast að stjórnin kynni að halda velli í komandi Alþingiskosningum. Ekki vegna eigins ágæti heldur vopnleysis andstæðingsins. 
mbl.is Kolbrún Stefánsdóttir kjörin ritari Frjálslynda flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband