29.1.2007 | 01:09
Danir kætast heimafyrir
Danir ráða sér vart fyrir kæti. Þeir eru gríðarlega ánægðir með sigur sinn gegn Tékkum. Ekki bara vegna þess að þá losnuðu þeir við Þjóðverja í átta liða úrslitum heldur fengu þeir Ísland. Og danskir fjölmiðlar eru þegar farnir að spá sínum mönnum góðu gengi. Og hverjum þeir skyldu nú mæta í undanúrslitum.
Vonandi tekst að hrekja danska hrokann langt ofan í kok á fyrrum herraþjóðinni og sýna þessum baunum hvar Davíð keypti ölið.
Vonandi tekst að hrekja danska hrokann langt ofan í kok á fyrrum herraþjóðinni og sýna þessum baunum hvar Davíð keypti ölið.
Guðjón Valur í 4.-5. sæti á markalistanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.