29.1.2007 | 19:43
Húslestur uppúr Íslandsklukkunni
Landsliðið etur kappi við Dani á morgun. Fyrrum herraþjóðin skal lögð af velli ef "strákunum" á að takast að komast í undanúrslit.
Greint var frá því í fjölmiðlum að landsliðið hefði horft á myndband sem skírskotaði til stöðu þessi fyrir leikinn gegn Frökkum í undanriðlunum. Og óneitanlega hlýtur að vakna sú spurning hvað verður gert fyrir leikinn gegn Dönum.
Einn er sá maður sem lenti hvað eftirminnilegast í klónum á einokunarverslun Dana og það var Jón Hreggviðsson. Bóndin af Akranesi lifnaði eftirminnilega við í Íslandsklukku Halldórs Kiljan Laxness og lenti í ótrúlegum ævintýrum. Honum var varpað í dýflissu á Bessastöðum fyrir að stela snærisspotta og var síðan ranglega sakaður um að hafa drepið mann Og af hverjum öðrum heldur en Dönum.
Ætli Alfreð fái ekki bara menntamálaráðherrann Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur til að sjá um húslestur úr Íslandsklukkunni. Hún ætti í það minnst ekki langt að sækja þá hæfileika sína því faðir hennar Gunnar Eyjólfsson er sá besti í þessu fagi.
Íslenska landsliðið mætt til Hamborgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Af mbl.is
Innlent
- Virknin stöðug í nótt
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.