1.2.2007 | 19:11
Er til rússneskur björn á Íslandi?
Jónína Ben. hefur tekið bloggið í sína þjónustu og er farin að tjá sig á netinu. Varla þarf neinum að kom það á óvart hvert helsta umræðuefnið er, Baugsmálið. Ekki stendur á viðbrögðum annarra og skrifar borgarfulltrúinn Dofri Hermannsson meðal annars vörn fyrir formanninn sinn, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Og telur að fyrst forseti Ísland og Ingibjörg Sólrún séu í þessu plotti gegn henni þá eigi Biskup Íslands örugglega einnig hlut að máli.
Dofri verður að fara varlega í þeim skrefum að taka upp hanskann fyrir Ingibjörgu því samkvæmt fréttum fréttastofu Sjónvarpsins er fylgi Samfylkingarinnar í sögulegu lágmarki. Og þá hljóta stjórnmálaspekúlantar að spyrja sig; hvar er sú fylgisaukning sem vinstri menn bjuggust við þegar borgarstjórinn fyrrverandi var kjörinn.
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, veit sennilega manna best að ekki er gott að taka mann úr stuði af velli. Það virðist Samfylkingin hins vegar hafa gert þegar Össur Skarphéðinsson tapaði fyrir Ingibjörgu en hann skildi við flokkinn í ríflega þrjátíu prósent fylgi.
Dofri verður að fara varlega í þeim skrefum að taka upp hanskann fyrir Ingibjörgu því samkvæmt fréttum fréttastofu Sjónvarpsins er fylgi Samfylkingarinnar í sögulegu lágmarki. Og þá hljóta stjórnmálaspekúlantar að spyrja sig; hvar er sú fylgisaukning sem vinstri menn bjuggust við þegar borgarstjórinn fyrrverandi var kjörinn.
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, veit sennilega manna best að ekki er gott að taka mann úr stuði af velli. Það virðist Samfylkingin hins vegar hafa gert þegar Össur Skarphéðinsson tapaði fyrir Ingibjörgu en hann skildi við flokkinn í ríflega þrjátíu prósent fylgi.
Guðjón: Rússar voru klókari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.