7.2.2007 | 22:25
Kosningamynd Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins
Nú þegar kosningar eru í nánd hljóta spunameistarar stjórnmálaflokkann vera farnir að ráða ráðum sínum um hvernig sé best að höfða til kjósenda. Varla þarf að taka það fram að slíkir náungar úr röðum Framsóknarflokksins séu bestir í sínu fagi enda vafalítið til sá stjórnmálaflokkur sem jafnoft hefur verið spáð útrýmingu en endar einhvern vegin alltaf í stjórn. Og þessi mynd gæti verið nýjasta útspilið. Þrátt fyrir "eldgos" og "náttúruhamfarir" verða Framsókn og Sjálfstæðisflokkur alltaf í þessum stelllingum, eilífum faðmlögum.
Í faðmlögum í 5.000 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Athugasemdir
Líktust þeir ekki Guðna Ágústss. og Árna Johnsen?
Sigurður Ásbjörnsson, 7.2.2007 kl. 22:42
Hahahahahahahahaha!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.2.2007 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.