31.1.2007 | 23:15
Hátíð feimna og hlédræga fólksins
Eitthvað er íslensk tónlistarsenan orðin undarleg. Annað hvort eru það húmoristar úr MH, fornir fjendur eða gjörsamlega óframfærið fólk sem hefur sigur.
Lay Low og Pétur Ben. héldu uppi merkjum krúttkynslóðarinnar. Löggiltu hálfvitarnir fengu líka sitthvað fyrir sinn snúð því bæði Bó og Bubbi fórum heim með verðlaunagrip. Ekki má gleyma FM-kynslóðinni en slagari Jeff Who?, Barfly, var "kosið" vinsælasta lagið- eitthvað þarf að skoða heitið á þeim flokki því varla er hægt að kjósa um vinsælasta lagið. Eitt lag hlýtur hreinlega að vera vinsælast- Spurning hvort þetta ætti ekki að heita "besta" lagið. Og um það gætu áhorfendur kosið.
Á það hefur verið bent að tónlistarmennirnir á hátíðinni sitji ekki við sama borð því meiri líkur séu á því að fólk í klassíska-og djassflokknum vinni til verðlauna. Þessar tónlistarstefnur eiga því miður erfitt uppdráttar á markaðstorgi guðanna og verðskulda því alla athygli. Þessi verðlaun eru tvímælalaust eitt mikilvægasta tækið til þess.
Lay Low og Pétur Ben. héldu uppi merkjum krúttkynslóðarinnar. Löggiltu hálfvitarnir fengu líka sitthvað fyrir sinn snúð því bæði Bó og Bubbi fórum heim með verðlaunagrip. Ekki má gleyma FM-kynslóðinni en slagari Jeff Who?, Barfly, var "kosið" vinsælasta lagið- eitthvað þarf að skoða heitið á þeim flokki því varla er hægt að kjósa um vinsælasta lagið. Eitt lag hlýtur hreinlega að vera vinsælast- Spurning hvort þetta ætti ekki að heita "besta" lagið. Og um það gætu áhorfendur kosið.
Á það hefur verið bent að tónlistarmennirnir á hátíðinni sitji ekki við sama borð því meiri líkur séu á því að fólk í klassíska-og djassflokknum vinni til verðlauna. Þessar tónlistarstefnur eiga því miður erfitt uppdráttar á markaðstorgi guðanna og verðskulda því alla athygli. Þessi verðlaun eru tvímælalaust eitt mikilvægasta tækið til þess.
Lay Low sigurvegari íslensku tónlistarverðlaunanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.