10.12.2006 | 18:43
Til hamingju Chile
Augusto Pinochet er allur. Þessi fyrrum einræðisherra Chile er talinn vera ábyrgur fyrir dauða þrjú þúsund manna, þeirra á meðal námsmenn og fulltrúar verkalýðsfélaga, á valdatíma sínum en þurfti aldrei að svara fyrir gjörðir sínar. Þótti of veikburða til að geta þolað réttarhöld. Pinochet er gott dæmi um valdníðslu Bandaríkjanna sem komu honum til valda eins og svo mörgum öðrum illmennum sögunnar en um andlátið má lesa hér.
Vert er að óska Chile-búum til hamingju með daginn því þarna er horfinn einhver ljótasti blettur á sögu þjóðarinnar.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.