Leita í fréttum mbl.is

Danir ánægðir með Íslendinga

Danska Ekstrabladet greinir frá stórsigri Íslendinga á vefsíðu sinni og segir að heimsmeistaraefni Frakka aldrei hafi aldrei átt möguleika gegn sterkum Íslendingum. Vefsíðan segir að Frakkar hafi beðið niðurlægjandi afhroð gegn frönsku Evrópumeisturunum.
Danir eru væntanlega ánægðir með að hafa ekki hafnað í milliriðli með Íslendingum þar sem lið þeirra hefur ekki riðið feitum hesti frá viðurreignum sínum. Íslendingar eiga góða möguleika því liðin fjögur sem eru með liðinu í riðli hafa ekkert sérstakt tak á landanum; Pólverjar, Slóvenar, Þjóðverjar og Túnisbúar hafa allir mátt lúta í lægra haldi fyrir "Strákunum okkar".
mbl.is Alfreð: „Við höfðum engu að tapa“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband