29.1.2007 | 21:32
Danski þjálfarinn varar við of mikilli bjartsýni
Landsliðþjálfari Dana varar landa sína við of mikilli bjartsýni. Herbragðið hans um að reyna slá á væntingar Dana virkar varla því þeir eiga vafalítið erfitt með trúa því að þeir eigi eftir að tapa fyrir þessari litlu eyjaþjóð.
Þjálfarinn hittir þó naglann á höfuðið þegar hann segir að leikurinn eigi eftir að vera hryllingsmynd og hin mesta orrusta.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Allt sem skiptir máli
- Fyrir austan tala þeir um...
- Vesturlandinu gerð skil
- Þetta er helst fyrir vestan
- Aðstoðarmaðurinn fyrrverandi
- Misjafnlega gott íslenskt slúður
- Með sunnudagskaffinu
- NFS...líka á netinu
- Morgunblaðið..á netinu
- Fyrir meinlokurnar
- Íslenskar kvikmyndafréttir
- Hin eina og sanna
- Handboltahetjan
- Eðlukóngurinn
- Allt um boltann
- Slúðrið frá Bretlandi
- Fréttaveita af bestu gerð
- Sigursælasta lið í heimi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.