Leita í fréttum mbl.is

Danski þjálfarinn varar við of mikilli bjartsýni

Landsliðþjálfari Dana varar landa sína við of mikilli bjartsýni. Herbragðið hans um að reyna slá á væntingar Dana virkar varla því þeir eiga vafalítið erfitt með trúa því að þeir eigi eftir að tapa fyrir þessari litlu eyjaþjóð.
Þjálfarinn hittir þó naglann á höfuðið þegar hann segir að leikurinn eigi eftir að vera hryllingsmynd og hin mesta orrusta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband