Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Ekki gott en skiljanlegt

Íslenska landsliðið mátti þola tap fyrir því rússneska. Liðið virkaði þreytt, and-og áhugalaust þótt sú hafi eflaust ekki verið raunin. Viljinn nægði ekki og varð að lúta í lægra haldi fyrir þreytu og spennufalli eftir Dana-leikinn erfiða. Fá lið í...

Veðrabreytingar í heiminum

Al Gore og Sheila Watt-Cloutier hafa náð að opna augu umheimsins fyrir breytingum á loftslaginu. Þessar breytingar sjást víðsvegar um heim, hér á Íslandi hefur veturinn sjaldan eða aldrei verið jafn mildur, í Ástralíu eru mestu þurrkar sem sögur fara af...

Er til rússneskur björn á Íslandi?

Jónína Ben. hefur tekið bloggið í sína þjónustu og er farin að tjá sig á netinu. Varla þarf neinum að kom það á óvart hvert helsta umræðuefnið er, Baugsmálið. Ekki stendur á viðbrögðum annarra og skrifar borgarfulltrúinn Dofri Hermannsson meðal annars...

Hátíð feimna og hlédræga fólksins

Eitthvað er íslensk tónlistarsenan orðin undarleg. Annað hvort eru það húmoristar úr MH, fornir fjendur eða gjörsamlega óframfærið fólk sem hefur sigur. Lay Low og Pétur Ben. héldu uppi merkjum krúttkynslóðarinnar. Löggiltu hálfvitarnir fengu líka...

Undarleg ákvörðun Alfreðs

Alfreð Gíslason velur að halda Arnóri Atlasyni fyrir utan hópinn í kvöld. Sú ákvörðun kemur mörgum handboltaáhugamanninum í opna skjöldu enda hefur Arnór farið mikinn í dönsku deildinni þennan vetur. Vafalítið leikur þar stórt hlutverk að leikmaðurinn...

Danski þjálfarinn varar við of mikilli bjartsýni

Landsliðþjálfari Dana varar landa sína við of mikilli bjartsýni. Herbragðið hans um að reyna slá á væntingar Dana virkar varla því þeir eiga vafalítið erfitt með trúa því að þeir eigi eftir að tapa fyrir þessari litlu eyjaþjóð. Þjálfarinn hittir þó...

Valkostir Margrétar ófáir

Sveinn Hjörtur skrifar á moggabloggi sínu að hann telji útilokað að Margrét gangi til liðs við þá Jón Baldvin og Ómar Ragnarsson en þeir hafa verið spyrtir saman af fréttastofu Stöðvar 2. Samsæriskenningarsmiðirnir eru ekki lengi að fara á kreik og þá...

Húslestur uppúr Íslandsklukkunni

Landsliðið etur kappi við Dani á morgun. Fyrrum herraþjóðin skal lögð af velli ef "strákunum" á að takast að komast í undanúrslit. Greint var frá því í fjölmiðlum að landsliðið hefði horft á myndband sem skírskotaði til stöðu þessi fyrir leikinn gegn...

Danir kætast heimafyrir

Danir ráða sér vart fyrir kæti. Þeir eru gríðarlega ánægðir með sigur sinn gegn Tékkum. Ekki bara vegna þess að þá losnuðu þeir við Þjóðverja í átta liða úrslitum heldur fengu þeir Ísland. Og danskir fjölmiðlar eru þegar farnir að spá sínum mönnum góðu...

Frjálslyndir missa af Ómari

Ómar Ragnarsson lýsir því yfir hér  að hann sé hættur að velta því fyrir sér að ganga í Frjálsynda flokksins og bjóða sig fram á vegum þeirra. Nýafstaðið flokksþing hafi gert það að verkum. Þetta er mikill missir fyrir Frjálslynda sem hafa á einhvern...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðamaður, golfari og sjúklegur aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Umfram allt húsbóndi á Hjarðarhaga 46 þar sem húsfreyjan Júlía Margrét ræður ríkjum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband